Mér datt í hug að biðja ykkur að segja mér hvað ykkur finnst um þessa ritgerð um fyrri heimsstyrjöldina. Veriði hreinskilin :) ————————————————————— Fyrri heimsstyrjöldin eða ,,Stríðið mikla”, eins og það var oft kallað, var fyrir margt mjög merkileg styrjöld. Hún var fyrsta stríðið þar sem notuð voru hernaðartól sem eru svipuð og notuð eru í dag, t.d. sprengjur, vélbyssur, skriðdrekar og flugvélar. Aldrei höfðu heldur jafnmörg stórveldi barist við hvort annað, með jafn stórum herjum. Í...