Eftir að vera komin með þónokkra leið á pakka-pastasósum ákvað ég að prófa mig áfram með sósugerð og komst að því að heimatilbúnar sósur eru mjög einfaldar og að sjálfsögðu miklu betri. Rauð sósa (handa 2) Fyrst er það hráefni (t.d. grænmet, skinka) sem hugurinn grinist skorið smátt og léttsteikt á pönnu, ég nota oftast lauk, papriku, sveppi, ananas, skinku og blaðlauk. 1 dós tómatpúrra (miðstærð) ca 1/2 - 1 bolli vatn (rjómi í staðinn ef hann er til) krydd eftir smekk, ég set pipar,...