Hundarræktarbúið að Dalsmynni hefur verið mikið í ummræðunni á undanförnum árum.Deilan harðnar enn og mótmælastaða er fyrirhuguð vegna meintrar “hvolpaframleiðslu”.Blaðamenn Dv heimsóttu búið í gær og skoðuðu hvern króka og kima. Það sem fyrst bar fyrir augum þegar rennt var í hlað í Dalsmynni voru smáhundar af ýmsum tegundum í útigerðinum.Haustlægðin enda ekki farin að banka upp á upp úr hádeginu í gær og veður ágætt.Það var mikið uppistand í gerðunum þegar bílinn bar að garði,enda vildi...