Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Hammó með Ammó! 0703 (6 álit)

í Half-Life fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Til hamingju með 20 ára afmælið KatrinAsta a.k.a. Kat4 kv. CS-mafían

NVIDIA Driver gallaður (2 álit)

í Half-Life fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Ég lenti í stórum vandræðum með left4dead á vél sem á vel að höndla leikinn eftir að ég fór að skoða málið komst ég að því að það er galli í nýjasta nvidia drivernum 181.20. Hreinlega innstallaði 178.24 saman ber grein http://left4deadforums.com/3363-frequently-encountered-errors-read-before-posting.html ____________________________________________________ [.Evil.] Lestat Andri Þ. Arnarsson andrith187@gmail.com

Honda (1 álit)

í Mótorhjól fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Tail wip

Í mínum huga er orðið "ást" í dag misnotað.. eða hvað? (46 álit)

í Heimspeki fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Það er búið að vekja áhuga minn upp á síðkastið hvað ungt fólk í dag virðist vera auð ástfangið. Ástæðan fyrir þessum pælingum kviknaði í rauninni þegar ég hlustaði á lag með Fræ sem heitir „Að eilífu ég lofa“ og kem ég til með að vitna mikið í það lag. Sjálfur er ég ekki nema á tuttugasta ári, en það ætti kannski bara að sýna hversu nærri ég er þessum efnum. Virðist vera svo skrýtið með ungt fólk í dag og þá er ég aðalega að tala um fólk frá 16 – 21 árs. Ég segji þennan hóp því þetta er sá...

Rollan í Rétti? (197 álit)

í Deiglan fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Þannig er nú mál með vexti að ég hentist suður til Reykjavíkur sem er nú svosem ekki frásögu færandi. Nema hvað á leiðini heim verð ég fyrir því óhappi að keyra á kind. Niða myrkur var á Öxnadals heiðini þar sem tjónið átti sér stað og sá ég rolluna aldrei fyrir dauða utanvegar. Lögreglan var þegar á staðnum og skoða annað hræ sem nýbúið var að keyra á. Ég settist upp í bílinn hjá lögreglu og gaf skýrslu og allt sem því fylgir og spyr lögregluna hvernig er með tryggingarmál í þessum efnum....

Draumaferð til sölu ! (0 álit)

í Ferðalög fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Heyrðu já vegna fjárhagsörðuleika þarf ég að losa mig við þessa ferð. Þetta er semsagt ferð til U.S.A eða öllu heldur áfangastaðir í Flórída Mexícó og Bahamas ( sigling til Bahamas með cruse ) og meðal annars 3 dagar í las vegas og eitthvað slíkt en það er ekkert flug í þessum pakka. Ferðinn er held ég rúmmlega 1 mánuður. Og eru þetta gistingar á fullt af áfangastöðum fyrir fjóra. Og þessi pakki fer á um 80k. Nánari upplýsingar í síma 865-5632.

Mínar kenningar (44 álit)

í Heimspeki fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Sko ég er búin að vera velta þessu fyrir mér í doldin tíma og aldrei sagt neinum frá þessum kenningum þar sem ég verð ábiggilega bara talinn snargeðveikur. Eða hvað? Það er þetta með jafnvægi heimsinns og allt sem því fylgir. Hvort allt gerist af ástæðu. Til þess eins að halda jafnvægi heimsinns í lagi. Og hvaða afleiðingar allt getur haft. Sem dæmi ef við tökum bara einhverja vinsæla hljómsveit. Bara Metallica. Mjög stórt band sem flest allir þekkja eitthvað til allavega. Nema kannski allra...

!! MEST GET !! (5 álit)

í Háhraði fyrir 20 árum, 4 mánuðum
… <a href="http://www.gametrailers.com/gt_vault/t_everquest2_e3_2k4.html">http://www.gametrailers.com/gt_vault/t_everquest2_e3_2k4.html</a> ef þetta er ekki must see video má ég hundur heita !!!

system of down & maiden (5 álit)

í Rokk fyrir 20 árum, 4 mánuðum
er ekki bara málið að reyna fá System of down hingað til lands næsta sumar … jafnvel iron maiden .. vá hvað ég myndi vilja fá maiden !!

Gullnu reglurnar (2 álit)

í Skjálfti fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Jæja er alveg búnnah gera etta 2x seinna skipti rak ég mig í músartakka og fór í back. Bið velvirðingar á stafsetningar villum og plz ekki fleima mig útaf þeim…. ——————————————- ———————– 1. Allir meðlimir skula ávallt spila undir clan taggi liðsinns og vera með rétt nick þar fyrir aftan. Hvort sem á public eða í skrimmi … 2. Aldrei skal meðlimur saka mótherja né liðsherja um h4x eða einhverja álíka vitleysu. Hversu augljóst brotið skuli vera. Sama gildir um ásökun stórra configa. 3. Aldrei...

Leiktæki eða fíkniefni (26 álit)

í Deiglan fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Grein þín hljóðaði svo: Ég held að það sem ég ætla að fara skrifa hér sé eitthvað sem margir annaðhvort vita og vilja ekki viðurkennna eða eithvað sem sumir eru að spá í en vilja ekki trúa. En staðreyndin er sú að tölvunotkun unglinga á íslandi er gríðarlega mikil það er varla krakki á þessum klaka sem eyðir ekki allavega 1 klst fyrir framan skjáin og er þá að sjálfsögðu annað hvort á msn eða í tölvuleikju “ tíma þjófum ”. Fyrir sjálfan mig get ég sagt að ég vildi ekki trúa þessu í fyrstu “...

!! Leiðindi !! (10 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Hvað er málið með þetta litla net samfélag okkar og þá er ég ekki bara að tala um Counter-Strike. Bara netleikja samfélagið okkar í heild sinni. Það er varla hægt að setjast niður fyrir framan tölvu skjáin nú til dags, ætla slappa af eða fá útrás við að skjóta gervi kalla í gervi heimi. Án þess að það séu einhver Leiðindi. Já Leiðindi og þegar ég tala um leiðindi tala ég um svindl og kjaftbrúk. Meira að segja þegar maður ætlar að skrimma koma upp leiðindi útaf skrimm serverunum. Menn er bara...

Pæling (1 álit)

í Tölvuleikir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Nýji GTA er á allra manna munnum núna og ég var að pæla. Er ekki bara málið að fresta leiknum um tíma og gera hann almennilegan fyrir PC taka allt út úr honum sem er fyrir PS2 eins og þetta miðunnar system svo skot bardagarnir verði almennilega flottir.. Persónulega hata ég Rockstar games fyrir vægast sagt mjög misheppnaðan GTA 3 leik sem bara já er hræðilega illa gerður é flest alla staði.. Mér finnst allavega að það ætti að reyna gera Vice City almennilega svo mar geti nú allaveg minkað...

Er Bubbi Vinsælli Núna En Nokkur Tíma Áður ??? (2 álit)

í Músík almennt fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Veit ekki hvort þa hafa fleiri tekið eftir því en ég. Það virðist sem bubbi sé afar vinsæll í dag. Ekki nóg með það að fólk sé að hlusta á´nýju diskanna heldur hef ég allavega tekið eftir því að fólk er farið að grafa upp gömlu diskanna líka eða týndist þeir aldrei. Svo ég spyr er bubbi vinsæll eða er það bara rugl í mér.. ???

Snjó Dannsinn... (18 álit)

í Bretti fyrir 21 árum, 11 mánuðum
hvað er málið með þennan andskotans snjó… hann má bara fara drullast nidur frá himnum hann er búin ad kosta mig svo miklu heilsufarslegu tjóni med ad koma ekki ad ég er bara ad fara leggja sjálfan mig inn. Allur þessi snjódans er víst farin að sega til sín ég er farin að togna hér og þar og hassperurnar… tala nú ekki einu sinni um þær.. en ég hver alla sem lesa þennan póst ad dansa snjó dansinn.. Ef þið viljið vita hvad snjó dannsinn er thá er thad ad vera ber ad ofan í buxum og berfættur og...

Hvað 'A 'Eg Að Æfa.. ??? (8 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
ég bý á akureyri og er 15 ára er ad hugsa um ad byrja æfa einhverja bardaga íþrótt. Hvaða íþrótti koma til greina og er of seint fyrir mig að vera byrja núna..???

tilgangur lífsinns.. (1 álit)

í Deiglan fyrir 22 árum, 1 mánuði
þetta er ansi stór spurning og henni verður líklega aldrei svarað fullkomnlega.. en ég held að þa sé bara engin tilgangur með lífi okkar við urðum til útaf tilviljun og höfum búið okkur til rang hugmymndir umm allt í kringum okkur við erum bara eitt stig í þróun einhvers annars hvað það er veit ég ekki og líklega engin…

Kenninginn mín... (3 álit)

í Deiglan fyrir 22 árum, 1 mánuði
Umm leið og Bush ákveður að bíða ekki lengur og gera árás á írak mun saddam bregðast skjótt við og sendir allar sinn sýkla og efnavopna eldflauga byrðir á loft sem hann hugsanlega getur þá fer það bara á einn veg…“margir deyja” Og um leið og Bush er búin að hertaka írak verða rússar ósáttir við að usa fari bara þarna inn og hirði auðlyndir M A landanna… og þá fara rússar að eigna sér auuðlyndir annar staðar og þetta endar allt saman í WW3…

Snjó Snjó!!!! (2 álit)

í Bretti fyrir 22 árum, 1 mánuði
Hvaða bull er þettta með að það verði rauð jól. Ég vill ekki hafa það að fólk sé að tala um slíka vitleysu. Samkvæmy mínum spám öllu heldur draumum verður þessi vetur sá besti í langan tíma.´Og eitt en allir að dansa snjó dansin á hverju kvöldi og biðja okkar almáttugan umm góðan snjó….
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok