Halló Hugamenn/konur Mig langar að vita hvort það er, að ykkar mati, raunhæfur möguleiki að opna bókabúð sem sérhæfir sig í vísindaskáldsögum, fantasíum og cult bókmenntum? Haldiði að þannig rekstur mundi vekja athygli ykkar og mundu þið versla við þannig verslun? Ef starfsfólkið væri sjálft á kafi í þess konar bókum og hefði skilning og áhuga á að gera alltaf betur við sína viðskiptavini, mundu þið fekar versla við þá búð heldur en t.d. mál og menningu eða eymundsson? Þetta er bara hugmynd...