Fyrstu farsímarnir voru svokölluðu NMT-símar og árið 1996 hófst notkun þessara síma á Íslandi. Árið 1987, tæpu hálfu ári eftir að þeir komu í notkun voru notendur þeirra á Íslandi orðnir 200 talsins. NMT-notendum fjölguðu afar hratt og notkun NMT-síma varð miklu meiri en nokkurn hafði grunað og þegar vinsældir þeirra voru sem mestar voru notendur þeirra á Íslandi rúmlega 27.000 talsins. Fyrstu NMT-símarnir voru miklir fyrirferðar. Tólið var klunnalegt og símanum fylgdi stór, þung rafhlaða....