djöfull er ég pirraður á þessu væli um að það sé kreppa. Allir með þak yfir höfðinu (þó þeir eigi það ekki), sjónvarp, tölvu og bíl. Ég þekki engan sem er ekki með sjónvarp, tölvu og bíl á heimilinu, nema einn kennarann minn sem er formaður andstöðumannaflokks sjónvarpsvæðingar á Íslandi. Um leið og fólk missir þessi fríðindi (sjónvarp, tölvu, bíl, húsnæði) þá er alvöru kreppa í landinu. Góðæri fyrir 90 árum var maaargfalt verra heldur en þessi kreppa. Mér finnst asnalegt hvað fólk er...