Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

alvaro
alvaro Notandi frá fornöld 804 stig

Underground comics (4 álit)

í Myndasögur fyrir 22 árum
Les einhver hérna sona underground myndasögur.Sjálfur hef ág mjög gaman af þeim .Ég hef mjög gaman af Robert crumb(Þið vitið Fritz the cat,mr.natural og sona) og hef ég líka aðeins lesið japanskar underground comics þó mér finnist sumar fullgrófar.so er alveg í bólakafi í íslenskum underground-myndasögum.

Mad magazine 50 ára (16 álit)

í Myndasögur fyrir 22 árum
Hún Wolvie(áður Ingapinka)sagði mér fyrir stuttu með tárin í augunum(smá grín) að hún héldi að myndasögu áhugamálið sitt væri óðum að drepast og ekki væri langt þangað til það yrði jarðað hressilega.Ég varð að sjálfsögðu mjög sleginn við þær fréttir,Því ef Myndasögu-áhugamálið deyr þá deyr partur af lífi mínu(aftur smá grín).En svo við förum nú á alvalegri nóturnar þá eru myndasögur virkilega miskilið listform sumir jafnvel útiloka myndasögur og segja “myndasögur list...

Myndasögur í kvikmyndum (5 álit)

í Myndasögur fyrir 22 árum, 1 mánuði
Kvikmyndir byggðar á myndasögum eru ekkert nýtt af nálinni. Allt frá upphafi nútímakvikmyndagerðar hafa myndasögur verið endalaus innblástur fyrir kvikmyndagerðamenn. Elsta myndin sem ég veit um sem byggði á myndasögu er Tillie the Toiler frá 1928.Myndin byggði á samnefndum sögum eftir Russ Westover. Leikkonan Marion Davies lék Tillie og var tilnefnd til Óskars fyrir vikið.Sami leikstjóri og gerði Tillie-myndina(sem ég man ekkert hvað hét) gerði síðar árið 1945 mynd sem byggði á Blondie...

Plan 9 from outer space (7 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
“Greetings my friend. you are intrested in the future because thatr´s where you and I will spend the rest of our lives.You are intresied inthe unknown the unexplainable but now for the first time we´ll be able ot give you the full story of what happened can your heart stand the shocking facts about graverobbers from outer space” Þannig hljóðuðu upphafsorð ábyggilega verstu myndar sem nokkur kvikmyndagerðarmaður gat tjöslað saman. Plan 9 from outer space vann tvö verðlaun á golden turkey...

Dr. Jekyll & Ms. Hyde (1995) (1 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Hrollvekjur á tíunda áratugnum hafa mikið einkennst af því að gömlu gotnesku hryllingssögurnar hafa verið kvikmyndaðar að nýju allt öðruvísi en það hafði áður verið gert.Þar má nefna myndir eins og Bram Stoker´s Dracula(Francis Ford Coppola 1992) Mary Shelley´s Frankenstein(Kenneth Branagh 1994) og Mary Reilly(Stephen Frears 1996)sem sagði sögu Jekyll og Hyde séð frá sjónarhorni þjónustustúlkunnar.einnig hafa verið gerðar nokkrar grínmyndir og þar nefni ég Dracula dead and Loving it(Mel...

Árur (12 álit)

í Dulspeki fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég er haldinn þeim skondna hæfileika að geta séð árur og gaman væri nú að sjá hvort að aðrir séu með hann líka.Ef svo er Þætti mér vænt um að heyra hvort að þið hafið lent í einhverju skemmtilegu með það!

Tobey & Nicole (3 álit)

í Fræga fólkið fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Nýlega heyrði ég það að Tobey Maguire(spider-man)og Nicole Kidman hefðu farið saman á stefnumót. Mér finnst það mjög skondið.Hvað finnst ykkur hugum og ofur-hugum?

Archiecomics (2 álit)

í Myndasögur fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Þegar ég var að renna í gegnum greinar og korka sá ég ekkert um Archie comics. Þetta eru alveg ágætis myndasögur og það væri gaman að sjá hvort einhver hefði áhuga á að gera þetta að umræðuefni!

Silver Surfer $%$%$% (7 álit)

í Myndasögur fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Hæ! fyrir ekkert alls löngu var ég í fornbókabúð Braga og sá bók sem bar nafnið the ultimate Silver Surfer,ég keypti hana og var byrjaður að lesa hana á leiðinni heim. og rakst á þessa áhugaverðu frásögn eftir Stan(the man)Lee sem sagði frá frá því hvernig Silver Surfer varð til.Svo ég ákvað að skrifa örlítið um það. Þeir Jack(the king)Kirby og Stan sátu einn dag við teikniborðið og voru að gera hvert Fantastic four blaðið á fætur öðru.Þeir voru að ræða um það hvernig plottið í næstkomandi...

Ætlar þú á Ali G myndina (0 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 7 mánuðum

Snæfríður (kötturinn minn) (5 álit)

í Kettir fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ég á kisu sem heitir Snæfríður eftir nokkra daga verður hún 16 ára(afmælisdagur er 15.maí) svo mig langaði aðeins að segja frá henni. Snæfríður er er þrílit læða af blómaskálakyninu. hún kom í okkar hendur júní´86 það. Ástæðan fyrir þessu nafni er sú að mamma vildi að hún héti Fríða en pabba fannst það ekki nógu virðulegt Svo “Snæ” bættist við og þess vegna heitir hún Snæfríður. Það fyrsta sem maður gat komið ofan í hana voru rækjur og rjómi.eftir að hún fór að braggast og þroskast fór hún...

THALÍA 2002 (9 álit)

í Myndasögur fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Þegar ég las um þetta nýja myndasögublað Thalía í Fréttablaðinu fylltist ég strax mjög miklum áhuga og ákvað því að fara nið´rí Nexus og kaupaða(reyndar var blaðið ókeypis)mér finnst sögurnar nokkuð góðar og ætla að segja aðeins frá þeim GARPUR 0G BÓBÓ eftir Birgir Hrafn Búason Þessi saga fjallar tvo vini sem heita þesum skondnu nöfnum. Garpur þráir það mest að vera með draumastelpunni(eins og flestir).En einn dag þarf hann nauðsynlega að fara með hundinn sinn í skólan og þá fara hjólin að...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok