Það er alveg óþolandi þegar maður langar í einhvað og veit ekki hvað það er. En alltaf dettur maður fyrst í hug nammi. Hvað er fljótlegt að búa til og gott að narta í þegar maður er kannski að horfa á sjónvarpið eða er að læra undir próf?
Ég er í smá vanda. Ég er að gera heimasíðu á Frontpage og mig langar að geta sett fréttir á netið. Mér langar að hafa það þannig að ég gett gert það hvar sem er. hvernig gerir maður það?
Ég er að þjálfa og leita því mikið á netinu af kerfum og þess háttar. Og aldrei finn ég eitthvað á íslensku alltaf er það á Ensku. Afhverju er það? Nennir enginn að skrifa eða búa til kerfi og láta það á netið?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..