Það var haustið 2ooo, sem við félagarnir ákváðum að fara austur í Gæsafjöll í rjúpu. Við vorum fjórir félagarnir og hafði einn okkar farið þar nokkrum árum áður. Maður var líka búinn að heyra svaka aflatölur þaðan.Þvílík spenna og eftirvænting . Þá rann 15. okt loksins upp. Jeppinn mætur á planið kl. 5 að morgni, eftir 2 tíma svefn(stess/eftirvænting). Jeppinn var drekkhlaðinn af kosti, byssum, auka byssum og hundruðum skota. Ferðin gekk vel, austur að Kísilveigi, þangað til við sáum þvílíka...