S club 8 er hljómsveit með átta krökkum, 13-16 ára. Þau heita Hannah(13) Stacy (14), Jay (14), Frankie (14), Calvin (14), Rochelle (14), Daisy (14) og Aaron (16). Nýjasta lagið þeirra heitir Sundown og nýtur mikilla vinsælda í Bretlandi. Þau voru sett saman þar árið 2002 og þá hét hljómsveitin S club juniors, eftir hljómsveitinni vinsælu S club 7. Hérna kemur eitthvað með þeim: Hannah Er alltaf fyrst til að biðjast afsökunnar þegar hún er að rífast við einhvern… Á kærasta sem hún er búin að...