var að fá mér annan router áðan eitthvað thomson ST585, og allt í lagi með það síðan fer ég í counter-strike og allt í einu lendi ég í “ bardaga ” og þá byrja ég að fá lagg-kippi alltaf þegar ég byrja að drita á gaur og hann á móti, veit eitthver hvað er að ? er þetta þráðlausanetið(samt hefur þetta aldrei skeð áður) eða er þetta eitthvað sem maður stillin í confignum ? takkfyrir Bætt við 12. nóvember 2007 - 21:12 Jæja, ég er ný búin að vera scrimma, og nú er ég alltaf droppandi frá 100...