Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

alfdis
alfdis Notandi frá fornöld 68 stig

Úrslit skáta-Ædols (14 álit)

í Skátar fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Fyrsta skáta-Ædol keppnin var haldin í Loftkastalanum með pompi og prakt í dag. Alls tóku 7 félög þátt í keppnina. En félögin þurftu að velja einn þáttakanda til að taka þátt fyrir hönd síns félags, annað hvort með undankeppni eða með því að skipa einn fulltrúa. Fyrir hönd Hraunbúa var það Hulda Jónasar, frá Vífl var það Ylfa Marím Haraldsdóttir Árbúum: Iðunn Gná Gísladóttir, Heiðabúum: Heiðrún Pálsdóttir, Svönum: Vigdís Ásgeirsdóttir (Vigga), Erninum: Harpa Dögg (fann ekki hvers dóttir hún...

Hver á að verða næsti skátahöfðingi? (0 álit)

í Skátar fyrir 20 árum, 11 mánuðum

Á að launa skátaforingja? (0 álit)

í Skátar fyrir 21 árum, 6 mánuðum

Blönduósarferð (13 álit)

í Skátar fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Nokkrir vaskir skátar úr ds fenris skelltu sér í ferð norður á Blönuós 17-18 mai. Ástæðan var sú að við vorum beðin um að halda póstaleik og kvöldvöku fyrir skátana þar. Hittumst við í Víflaheimilin á föstudagskvöldið og gistum þar. Vöknuðum kl 7 um morguninn borðuðum morgunmat gerðum allt til og lögðum síðan af stað kl 8 (en hvað við erum morgunhress!). Við komum á Blönduós um 11 (minnir mig) og fórum við þá í Kaupfélagið. Þegar við komum úr Kaupfélginu fengum við likil að sumarbústaðnum...

Sveitarútilega Forynja (6 álit)

í Skátar fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Um síðustu helgi fór stelpusveitin í vífli í sveitarútilegu upp í heiðmörk. Gist var eina nótt upp í Vífilsbúð sem er skáli félagsins. Lagt var af stað kl10 á laugardagsmorgunin og gengum við upp í Maríuhella, þar sem þeir voru skoðaðir, og sögð þessi ótrúlega magnaða draugasögu, en hún var í boði Evu! Siðan var aftur lagt af stað. Á leiðinni upp eftir í skálan hittum við nokkra franska túrista sem voru að skoða heiðmörkina og síðan var sungið. Þegar við komum uppeftir í skálan, fengu allir...

Foringjadagur Vífils! (5 álit)

í Skátar fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Þann 5. jan var foringjadagur hjá Vífli í Garðabæ. Þar voru flestir foringjar félagsins saman komnir til að skipuleggja vorið hjá flokkum og sveitum. Því miður var það mís lengi sem foringjarnir sáu sér fært á að mæta í vegna vinnu, auk þess eru nokkrir úti í Thailandi. Dagskráin var þannig að allir áttu að mæta kl.12, þá var haldinn fundur og síðan fóru sveitirnar að skipuleggja starfið. kl.15 birjaði síðan foringjaleikarnir, no fear, en það var hinn hugdjarfi Unnsteinn sem skipulagði þá...

Heimasaumuð eða keypt föt? (15 álit)

í Tíska & útlit fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Fyri nokkru síðan fór ég merð vinkonu minni í Kringluna og við vorum að skoða föt. Það var u.þ.b vika þangað til að vinkona mín átti afmæli svo að ég fór með það hugarfar að ég skyldi nú reyna að finna út hvað það var sem vinkona mín vildi fá í afmælisgjöf. Við fórum inn í 17 (verslun sem ég versla aldrei í vegna þess að mér finnst verðið of hátt!) Þar sér vinkona mín þessa ótrúlega einföldu peysu, sem henni langaði svo ótrúlega í. Loksins tækifærið sem ég hefði beðið eftir, ég gat bara...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok