Er í vanda staddur hérna.. ég er semsagt með 500gb flakkara tengdann við tölvuna, og er stundum að leika mér að downloada leikjum og nota deamon tools við að mounta diskana. Núna um daginn kveikti ég á tölvunni og svo flakkaranum.. og venjulega heitir flakkarinn (E:) en pathinn breyttist í (F:)(Þ.e.a.s, allt draslið mitt eins og Itunes safnið mitt, Öll lögin mín eru save-uð á (E:), og ég veit að ég get farið í : Hægri klikka á My Computer>Manage>Disk management>Hægri klikkað á (F: sem...