Sælir hugarar .Mér vantar góðan rafmagnsgítar td. les paul ,sg, strat eða tele. Ég er með nokkra hluti til skiftana og jafnvel til í að láta allt uppí rétta gítarinn. Simon & Patrick kassagítar með B-Band pikkupp og harðri tösku. Yamaha klassískur kassagítar. ca 20 ára. Carvin MTS 3200,50th Anniversary, Master Tube Series. Þetta er combo magnari sem að er skiptanlegur úr 100 wöttum(4 kraftlampar) í 50 wött(2 kraftlampar) og er því mjög fjölhæfur(það er auðvelt að láta hann dista skemmtilega...