Ok mér finnst að fólk er komið í jólafílingin allt-alltof snemma það var svona um 20 nóv þegar að mar var farinn að sjá jólaseríur hanga á öðruhverrju húsi og jólalög komin í sjónvarpið og allskins auglísingar um að jólasveinnin væri á leiðinni í bæinn og jólatilboð og jóla þetta jóla hitt ,common þetta á ekkert við firr en um svona miðjan desember að minnstakosti … að mínu mati er þetta allt bara markaaðsettning allar búðir eru að auglísa jólatilboð og flest ALLIR segja að varan þeirra er...