Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Bíb (7 álit)

í Vélbúnaður fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Góðan daginn þannig er mál með vexti að núna nýlega drap tölvan mín bara í sér. Síðan þegar ég reyndi að kveikja á henni aftur þá kveiknar á henn (vifturnar og allt eru i gangi) en það kemur ekkert á skjáinn og hún bíbir… Ég heyri ekki betur en að þetta sé eitt langt bíb og 9 stutt. Ég veit að þessi bíb eiga að segja mér hvað er að en ég hef ekki fundið neina skýringu á þetta mörgum bíbum hingað til. So, anyone?

Children of hurin... (2 álit)

í Tolkien fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Einföld spurning. Er búið að þýða hana á íslensku? Ég þarf að velja mér bók í íslensku og hún má af einhverjum ástæðum ekki vera á ensku…

Nýr FRÍR Atmosphere diskur. (löglegt) (4 álit)

í Hip hop fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Ég er ekki viss um að þetta hafi komið inn hérna áður en atmosphere gáfu víst út nýjan disk á 25.des sem einskonar jólagjöf til aðdáenda sinna . Nafn hans er Strictly Leakage. Hann var eins og stendur í titlinm frír. Hér er linkurinn: http://www.rhymesayers.com/atmosphere/ P.S Ég mæli með laginu YGM ;)

Internetið alveg frá grunni ? (2 álit)

í Netið fyrir 17 árum
Ok þetta er málið ég var að reformata tölvuna og þarf að koma netinu í gang bara alveg frá grunni. En ég veit ekki einu sinni hvar skal byrja. Einn benti mér á að ég þyrfti að ná í driver fyrir netkortið. Veit samt ekki hvar skal leita að því heldur svo ? Það væri fínt að fá bara walkthrough, má vera á ensku.

Deltron 3030 (7 álit)

í Hip hop fyrir 17 árum, 1 mánuði
Frábær disku

Startup loopar (3 álit)

í Vélbúnaður fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Góðan daginn svo skemmtilega vill til að tölvan mín er farinn að restarta alltaf um leið og windows loading screenið kemur up. Ég veit ekki hvort það skiptir máli en alltaf áður en loading screenið kemur up þá er mér boðið að fara i safe mode eða starta venjulega en þá af einhverjum ástaæðum hættir lyklaborðið að virka svo ég get ekki valið safe mode. Einhverjar tillögur ?

Trial hjálp (3 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ég downloadaði 10 daga fríu triali og lét platast og keypti mér leikinn. en þegar ég ætlaði að fara að upgratea accountinn minn þá virkaði authentication lykillinn ekki. Einhverjar hugmyndir ?

Hvað þarf. (3 álit)

í Hip hop fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Góðar kvöldið. Ég var að spá hvað maður þarf til þess að til þess að byrja að producera bæði trip-hop og beat fyrir hip-hop lög? þá er ég að tala bæði um græjur og forrit og bara allt.

Motivation (22 álit)

í Heilsa fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ég er með smá motivational vandamál ég þarf að fara að drulla mér í ræktina. Maður er kannski ekki beint feitur en maður varður það ef maður heldur áfram þessu hreyfingar leysi. En það sem ég ættla að spurja ykkur að er þar sem maður er frekar latur og hættir alltaf að mæta eftir nokkur skipti hvað mótiverar ykkur til að mæta í ræktina ? Ég var að hugsa ef einhver veit um annaðhvort einhver góð refsi eða verðlauna prógrömm sem gætu hjálpað mér þá væri það frábært.

Gömul stats. (2 álit)

í Manager leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Góðan dag ég var að pæla hvort það er til patch fyrir fm 2007 með gömlum stats ? t.d 01/02 eða 98/99

Patch vesen (5 álit)

í Eve og Dust fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég er með version 2.09.3805 af eve og þarf að fá nýjan patch til að geta spilað leikin. Auto-patch virkar ekki svo ég veit ekkert hvað ég á að gera.Veit einhver hvaða patch ég á að ná í til að spila leikin og hvar ég get náð í hann ? Með fyrirfram þökk. Góðar stundir.

God of war (9 álit)

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég var að pæla í því hvar maður finnur tónlistina úr God of var á netinu. Veit þetta einhver ?

Borðtölva (7 álit)

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ok ég var að spá í að kaupa mér tölvu. Spurniginn er bara hvernig tölvu munduð þið velja.Er að fara að eiða svona 150 þúsund.

Borðtölva (4 álit)

í Græjur fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ég er að pæla í að fá mér borðtölvu fyrir svona 150,000 þús hvað ætti ég að fá mér ?

Lineage 2 (4 álit)

í MMORPG fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Heyriði ég er að spyrja fyrir vin minn sem spilar lineage hvort þið spilið hann. Og ef þið geriðuð það hvað þið heitið og á hvaða server þið spilið.
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok