Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Sjálfstæðisflokkurinn og einstaklingsfrelsið. (46 álit)

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ágætu landsmenn. Ég kveikti á sjónvarpinu og sá þann ágæta þátt Silfur Egils þar sem Pétur Blöndal, var meðal gesta. Ég náði ekki alveg umræðuefninu þar sem umræðunni var að ljúka, en ég náði þó því að Pétur Blöndal var að segja að stefna Sjálfstæðisflokksins hafi verið og er ávalt sú að stuðla að einstaklingsfrelsi. Sjálfstæðismenn eru hægri sinnaðir, þeir eru kapítalistar, þeir traðka á öðrum til að græða, að segja að Sjálfstæðisflokkurinn sé fylgjandi einstaklingsfrelsi er mesta firra....

Hvolpaskóli (5 álit)

í Hundar fyrir 21 árum, 9 mánuðum
nú er að hefjast hvolpaskóli sem verður á þriðjudagskvöldum kl.20:00 í Víðidal. Þjálfarinn er Sveinn Snorri Sighvatsson og hefur hann og hundurinn hans Max lokið þjálfun hjá B.H.S.Í. Áhugasamir hafi samband við Svein, í síma 894-2441 eða sss@vortex.is

Tónlist, tilfinningar, kúlismi. (20 álit)

í Rokk fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Hver er til að dæma um það hvað er kúl? Hver er til að dæma um það hvað er heimska? Hver á ég að leika Guð? Ég held að kúl sé að keyra skikkanlega, ekki vera á 150 km/h Bassakeilu í skottinu, BÚMM BÚMM BÚMM BÚMM, einhver svona chocko taktur, og þykjast vera svakalega töff af því að maður á bíl sem að kemst hratt. Þú verður ekki jafn kúl þegar þú ert nýkominn í kistuna, loksins, eftir langa vinnu er búið að sauma þig saman, hins vegar vantaði eina tánna því hún fannst ekki á slysstað. Hér er...

Frelsi til að velja, frelsi til að trúa. (57 álit)

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Blessuð öll, kristnir, vottar, wiccatrúar, búddar, hindúar og allir. Íslenksu þjóðfélagi, fæðist hver einasti íslendingur í þjóðkirkjuna ef móðir þess barns þess er í henni. af hverju? Er það bara sjálfsagt að öll börn séu kristin? Snemma í grunnskóla eru börnum kennd kristnifræði. Þau ráða engu um það, þau bara læra kristnifræði og geta ekket sagt. Auðvitað hafa svona ungir krakkar ekki mikla skoðanir á trúmálum vegna aldurs þeirra. En þetta er bara stimplað inn í þau hvað Biblían er falleg...

bögg, bögg og aftur bögg (29 álit)

í Rokk fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ef það er eitthvað sem að ég þoli ekki þá er það þegar fólk er að dizza tónlist og tónlistarsmekk annara. pæliði í því ef að myndlistarmenn væru að dizza hvorn annann; Þú kannt ekki að teikna! þá kannt ekki að teikna sjálfur! … Í kjölfar greinar um Sign þá hef ég verið að pæla í því af hverju fólk er að dizza smekk annara á tónlist. góð spurning… er það út af því að fólk vill vera kúl því það fílar bestu tónlistina? það áttar sig ekki á því að það er enginn tónlist betur en önnur...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok