Ég sá þetta allt saman, auðnina þar sem er verið að byggja og handan stíflunnar. Ég get svo svarið það að ég sá eitt blóm, eitt! Þar sem það blóm stendur fer ekki einu sinni undir vatn. Held þetta verði nú ekki eitthvað sérstaklega ljótt, en það er bara eitthvað sem ég sé fyrir mér. Ég mun fara þar næsta sumar og ef þetta er eitthvað ískyggilegt þá mun ég halda kjafti og skammast mín. En nú er bara ekkert hægt að gera í þessu, hvorki hlekkja sig við vinnuvélar eða neitt í þá áttina því það...