Er með stúdíó mixer af gerðini D&R 8000 series til sölu. Hann er í “semi” nothæfu standi, ég fæ hljóð í gegnum hann en ekki á öllum rásum, þetta er tilvalið fyrir þá sem vilja gott verkefni eða bara vilja fallegt skrifborð/monitor stand :) Skoða öll skipti… Bætt við 16. nóvember 2011 - 22:27 http://dl.dropbox.com/u/11318777/DSC00923.JPG Hér er mynd af mixernum.