Ég er í smá sálarkreppu þessa dagana með hvaða hugbúnað ég vil nota þegar ég er að gera músík. Ég var eitt sinn mikið í midi en nenni því ekki lengur og er bara farinn að taka allt upp og vinna með audio. Þá hætti Cakewalkið að vera svo gott því það höndlar hljóðskrár ekki á nógu skemmtilegan máta. Helst vildi ég læra á og nota Supercollider, en þar sem ég er fastur í PC world eins og er er það ekki option, ég hef verið að leika í BuzzMachines en fynnst tracker umhverfið alltaf soldið...