Ég er nokkuð nýr í hópi DVD áhugamanna og er farinn að fylgjast meira og meira með þeim markaði, sjúkur í fréttir og upplýsingar. Það sem ég komist að þegar ég hef verið að skoða titla á netinu er að regon 1 útgáfur eru undantekningalaust lengri en regon 2 og gyldir það um allar tegundir mynda, allt frá hrillingmyndum til teiknimynda. Ég er að tala um 5-15 mín. mun. Hvað veldur? Ég hef orðið vitni af því að það sé verið að klippa niður myndir fyrir regon 2, en það eru svona grófustu atriðin...