Til að hafa þetta stutt, þá bilaði skjákortið mitt sem er 8800gt, og ég var að velta því fyrir mér hvað væri best að gera. Er nefnilega með q6600 quad core örgjörva, 2gb x 1024mhz vinnsluminni og p35-ds3r móbó, (held ég sé með 500w aflgjafa, en ekki viss) og er algjörlega dottinn útúr þessum tölvuhlutum. Ég ætlaði að fara að uppfæra tölvuna / kaupa nýja eftir 2-3 mánuði en ég er bara ekki viss hvernig tölvan mín atm. er að standa sig miðað við nýjar tölvur. Væri eitthvað vit í því að kaupa...