Ég á þriggja mánaða læðu (heitir Nala) sem er týnd og ómerkt og hún er mjög sérstök á litin. Hún týndist sunnudaginn 18. júlí 2010 úr Vesturbergi í Breiðholti og hún var búin að missa hálsólina af sér því ég fann hana í garðinum. Nala er rosalega smávaxin og mjó, grá á litinn og með hvíta daufa litla flekki út um allt. Hennar er sárt saknað og ef einhver hefur séð hana má hann endilega láta mig vita sem fyrst! Hún hlíðir ekki nafninu sínu en það er hægt að lokka hana til sín með einherju...