Þannig er mál með vexti að ég keypti mér uppfærslu hjá tölvulistanum, móðurborð og amd örgjafi og vinnsluminnni. Var þetta allt uppsett á móðurborðinu svo ég þurfti ekki að setja neitt saman. Skellti þessu í kassann og tengdi allt saman og voða fín.. ræsti velina og power á öllu og örgjafaviftan fer í gang, en það gerist ekkert.. skjárinn er allveg black… biosinn kemur ekki upp né neitt.. prufa að skella skjákorti í vélina (er skjákort á moðurborðinu) en það virkaði ekki.. prufaði annan...