Ég horfið á þessa mynd í fyrsta skipti núna á sunnudaginn síðasta og fannst mjög góð og áhugaverð .. þ.e.a.s að þeim punkti þar sem Betty verður að Diane. Þar missti ég söguþráðinn (nb: ég horfði á þetta á sunnudeginum eftir Airwaves, þynnka dauðans) en ákvað samnt að halda áfram. Myndin endaða … og já .. ég var svona pínu agndofa, og áttaði mig ekki allveg hvað hafði gerst. Á þessum punkti fær myndin 2 1/2 stjörnu (eingöngu vegna þess að ég hafði ekki fattað plottið á þessum tímapunkti)...