<b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>Kannski er rush ekkert vel liðið á þessum stað ?</i><br><hr> Þannig að ef ég kæmi inn, alsæll í nýju böffaló skónum mínum, byrja að dansa og svona .. nema hvað allt í einu byrjar einhver dyravörður að klæða mig úr skónum og tekur þá, því greinilega þá eru böffaló skór ekki “vel liðnir” á þessum stað. En meina, okey .. fínt mál, taka þetta af henni -meðan á kvöldinu stendur- en að láta hana ekki fá þetta eftir að ljósin eru kveikt og byrjað er að smala fólkinu út...