In Flames, Byrjuðu sem Melodic Death Metal. Lunar strain er frábær melodec death metal plata og ég gerist meiraðsegja svo djarfur að segja að hún var undir folk og black metal áhrifum. Enda mín uppáhaldsplata. The Jester Race var engu síðri. Melodic Death Metal uppá sitt besta. Þar var Anders Friden búinn að skipta við Mikael Stanne og Anders fór í In Flames og Stanne í Dark Tranquillity. Þess má geta að gítarleikari Dark Tranquillity á þeim tíma Fredrik Johansen spilaði sólóið í December...