Þú ert að tapa sjónar á því sem ég var að meina. Ég nefndi þessa diska til þess að sýna honum hvað er rosalega mikið af nýjum death metal diskum sem voru ekki þarna, nánast enginn. Ég var btw ekki að biðja um álit þitt á þessum diskum, enda erum við aldrei sammála :)