Mér finnst fólk algjörlega misskilja tilgang þessa þáttar. 3/4 hérna svara þessum þráðum um Babylon með óskalagi. Ég hef nokkrum sinnum hlustað á þennann þátt og uppgvötað ný bönd, held að þið ættuð að gera það líka í staðinn fyrir að biðja hann um að spila eitthvað sem þið hafið oft heyrt.