Þú ferð með rétt mál, upp að vissu marki. Nokkrir gítarar frá Jackson hafa verið í undirflokknum “std” en þá er yfirflokkurinn Professional eða eitthvað. Þannig að nei, það er enginn flokkur sem heitir Jackson Standard :) Hinsvegar er þýðir voða lítið að telja upp allar týpur sem Jackson eru með í catalouge hjá sér þessastundina því áður fyrr hét t.d. “pro” serían professional og var það skrifað á headstockið á gíturunum. Það er alveg ekki gert í dag. Það voru líka til Performer series og...