Jæja, Carpe Noctem … Mér fannst þetta band alltaf eitthvað svo mikið meeh en í kvöld sá ég að þetta eru ansi efnilegir piltar. Flott hjá þeim bara ! Mara komu mér líka á óvart. Frekar stutt settið þeirra en vel æft. Ekki oft sem maður heyrir svona músík, tala nú ekki um að ég hef ekki gaman af drone. Fínasta stuff og mig langar endilega að heyra þetta á upptöku. Diabolus áttu þetta, klárlega. Frábært band í alla staði og mega að heyra loksins Kill on Impulse. Langaði að heyra Stigmatized en...