Takk fyrir góð orð í sambandi við Gone Postal. Jújú, rannsóknarvinna þín skilaði einhverju, enda er það mitt aðal project sem stendur .. lagið á mæspeisinu mixað og tekið upp af 17 ára guttum með enga svona reynslu að baki. Props fyrir það. Hinar hljómsveitirnar sem ég er og ja hef verið í eru: Revolter - bassi Saurlát - gítar Jacek Beret - trommur önnur er nafnlaus og algjörlega óþekkt þar höndla ég vocals. En ég get alveg viðurkennt það að þegar ég heyrði fyrst í Darknote hvarflaði ekki að...