Ég hef farið í Rín, Hljóðfærahúsið og Tónabúðina. Tónabúðin…daginn sem ég fór var afar lítið að gera en samt einhvernveginn tókst öllum starfsmönnunum að vera uppteknir á einhvern hátt eftir 20 mínútna bið fékk ég afgreiðslu. Ég var s.s. að leita mér að metal effect en hann var alls ekki til en þá reyndu þeir að selja mér einhvern rokk effect en það var ekki það sem ég var að leitast eftir þannig að ég dreif mig út áður en ég kafnaði í vitleysu. Ég fékk oft að heyra svona: “já en hann er...