Mér finnst viðlagið í Jesus Wept vera fáránlega flott, fæ oft gæsahúð þegar ég er að slamma við það. Ef við erum að tala um eitthvað melódískt þá eru nokkur Amon Amarth Lög mjög góð eins og t.d. Thousand years of Oppression. Líka finnst mér nánast allt At the gates vera gott.