En hey, Ég er að minnsta kosti ekki að pósta um Brutal Death Metal eins og ALLIR aðrir þessa daganna. ;) Hvað ertu gamall, ég bara spyr ? Hvaða máli skiptir það þó að einhverjir séu að pósta um brutal death metal ? Þó að ég geti nú ekki verið þér sammála því að flestir hér á huga vita ekki jack shit um death metal og þá er ég ekki að gefa í skyn að ég viti eitthvað. Kannski fór það fram hjá mér en ég heyri sjaldan minnst á bönd eins og Aborted, Brodequin, Deeds Of Flesh, Decrepit Birth,...