Keypti minn Rx10 á 20 þúsund hér á huga fyrir ekki svo löngu :) Borgar sig stundum að bíða eftir að einhver losi sig við Jackson gítar frekar en að stökkva á nýjann gítar strax. Auk þess er Rx gítarinn búinn að vera í tónastöðinni í langann tíma og því óþarfi kannski að taka hann frá. Annars var gæji á töflunni að selja 800 dollara jackson dinky á 30 þúsund, myndi kíkja á það.