Ég bjó sjálfur til kork hér fyrir nokkru síðan um þennann frábæra disk og fékk eigi svar :( Þetta er frábær diskur, en oooooof mikið metalcore fyrir mig. Hidden Hands Of A Sadist Nation er mun betri að mínu mati, meira thrash og melodic death á honum. Þá er ég að tala um lög eins og The Sadist Nation, Oklahoma og Veritas, Aequitas. Anyways, Darkest Hour er frábært band.