Jújú það væri ábyggilega stuð að sjá In Flames ef þeir myndu drullast til þess að spila eitthvað af gamla efninu. Þá er ég auðvitað að tala um lög eins og Clad In Shadows, Upon An Oken Throne, December Flower(ætli Jesper sé búinn að læra sólóið?), Artifacts Of The Black Rain, Jotun, Food For The Gods, Gyroscope, In Flames, Dead Eternity, Episode 666 og The Jester Race.