Ég og kærastan mín eigum bæði Nokia 3310. Þegar hún skrifar skilaboð þá er fyrsti stafurinn stór og svo verða stafirnir sem á eftir koma strax litlir. Ég þarf hins vegar að skrifa fyrsta stafinn með stórum staf og ýta svo á # til að fá lítinn staf. Kann einhver að breyta því? Bara svona fyrir þægindin…
Hvers vegna hefur aldrei verið lagað í-ið í Bílar og ð-ið í Djammið í “veldu áhugmál”-dótinu? Það er í og ð í öðru þarna þannig að það á greinilega að vera hægt. Þetta er bara ljótt og asnalegt svona, bilar og djammid.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..