mér sýnist allar greinar hérna vera um nýjar bækur, eða svona einskonar reifar. er enginn hérna sem les þýðingarmiklar, þroskandi heimspekisbókmenntir ? sem dæmi laxness, voltaire, saul bello og fleiri ? væri gaman að finna einhvern með sama bókasmekk, gæti jafnvel bent mér á einhverja góða sem ég ætti að lesa næst ? ég mæli með catch 22- J.D Salinger og Birtingur-voltaire og sérstaklega Veröld Soffíu- jostein gaarder. Var líka að klára Spútnik Ástina eftir Haruki Murakami, hún er full af...