Við í Faxa förum alltaf í skrúðgöngu og erum þar með fánana og byrjar hún á ráðhústorginu og enda hún upp í íþróttarhúsinu. Þarf hefur vanalega verin haldin dagskrá sem þroskahjálp hefur séð um en núna höfum við skátarnir tekið að okkur. Við vorum með núna í ár svipað og hefur verið undafarið. Þar var t.d. free styl dans, fimleikarnir komu, lúðrasveit spilaði, leikskólarnir sungu, hljómsveitir spilu og svo eikkerja leiki líka. Á meðan þessu stóð þá voru dróttskátarnir með kökubasar. Eftir...