Flestir hafa heyrt um gervigreind, eða artificial intelligence (AI), í bíómyndum eða í heimspekilegum umræðum um eðli mannsins. Færri hafa þó heyrt um þróun hennar í raunveruleikanum og líta jafnvel á gervigreind sem (a) einhvers konar vúdú-kukl, (b) fjarlægan draum sem aldrei muni rætast eða © eitthvað sem ætti að forðast fram í rauðan dauðann. Þess konar hugmyndir eru þó víðsfjarri sannleikanum. Greindar vélar eru nú þegar orðnar að veruleika og farnar að gera gagn. Fyrir ári síðan tókst...