Ég er með nokkrar hugleiðingar um menntakerfi Íslands, og hvernig því mætti gjarnan breyta….. Nr. 1: Ég hef mikið verið að skoða erlenda háskóla upp á síðkastið, þá sérstaklega í Englandi, Skotlandi, Ástralíu og Chile. Mér finnst íslenska skólakerfið vera alveg hræðilega skipulagt og engan veginn í takt við tímann og heiminn. Ef maður segir útlendingi frá skólagöngu sinni taka þeir alveg andköf, því það er ekki eðlilegt hversu mörgum árum við eyðum í skóla ef við viljum fá almennilega...