Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Óli Grís !

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Þessi blessaða ríkisstjórn okkar finnst víst að þeir sem vinna mins eigi að fá mesta peninga, og lögunum er þannig hagað að þeir ríku geta ekki orðið annað en ríkari.

Re: Rose Red (2002)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Stephen King er SNILLDAR rithöfundur og myndirnar sem hann hefur leikstýrt hafa líka verið frábærar nema hvað að hann hefur alltaf annars flokks leikara í myndunum sínum… mig hlakkar mjög mikið til að sjá “The Dreamcatcher”! Hann leikstýrði t.d. ekki The Shining þar sem Jack Nicholson lék aðalhlutverkið. Sú mynd var MJÖG MJÖG mikil vonbrigði eftir að hafa lesið bókina… það var farið miklu ýtarlegar í söguna í seinni myndinni sem hann sjálfur leikstýrði, nema hvað: ÞAÐ VANTAÐI JACK NICHOLSON!...

Re: Niður með Sjálfstæðisflokkinn!!!

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Já, TIL DÆMIS VINSTRI GRÆNA!! Áfram Vinstri Grænir!

Re: Flug til Spánar frá Koben eða London?

í Ferðalög fyrir 21 árum, 7 mánuðum
www.ryanair.co.uk www.easyjet.com og svo eru líka hinar ýmsu ferðaskrifstofur í Englandi með tilboð á síðunni: www.cheapflights.co.uk Get nú samt ekki lofað að þú fáir 800kr miða til Spánar, þar sem það eru alltaf flugvallaskattar sem eru hærri en það.

Re: Niður með Sjálfstæðisflokkinn!!!

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 7 mánuðum
“Auðvitað er eitthvða af fólki hér sem að á ekki til hnífs og skeiðar. En hvernig hefur það lennt g í þeirri stöðu? Er það ríkinu að kenna?” Já, það er ríkinu að kenna! Tökum svo atvinnuleysisbætur sem dæmi um hörmungar þessarar ríksstjórnar… ekki fyrir löngu var ég í hlutastarfi, eina starfinu sem ég gat fengið á því svæði sem ég bjó. Mér var ekki borgað nema 50.000kr á því svæði, mér leið mjög illa í vinnunni og ákvað því að segja upp vinnunni, því þetta var engan vegin nógu vel borgað...

Re: Upp með Sjálfstæðisflokkinn!!!

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Af hverju birtir þú þessa grein ekki í dagblaðinu eða mogganum??? Mér finnst hún alger snilld!!

Re: Interrail ferðalag um evrópu

í Ferðalög fyrir 21 árum, 7 mánuðum
er sammála Anya… Það er alveg voðalega pirrandi stundum að ferðast með annarri manneskju… það er alltaf síkvartandi “Æji, nei.. þessi staður er of dýr/of ljótur/of ódýr” “Æ nei, ég nenni ekki að sitja í rútu í 4 klst!!” og svo framvegis… maður kynnist líka meira fólkinu í landinu.

Re: Heimsreisa! Hver vill fara?

í Ferðalög fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Þetta væru ábyggilega mjög gaman en mér finnst þið vera að eyða alltof miklum tíma í Evrópu. Það er einfaldasta mál í heimi að ferðast um Evrópu… Ég er líka að plana ferð sjálf, svona Heimsreisu, en ég ætla nú bara að taka hverja heimsálfu fyrir sig… Ameríkan hefur forgang hjá mér því ég hef verið þar og það er alveg yndislegt! Þá ætla ég til Alaska, Kanada, Mexíkó, Mið-Ameríku og Suður Ameríku. Tók Chile, Argentínu, Paragvæ og Brasilíu með trompi hérna í fyrra en mig langar alveg ROSALEGA...

Re: Bestu Metallög allra tíma?

í Metall fyrir 21 árum, 7 mánuðum
OK, uppáhalds rokk (ekki allt bein metal) lögin mín eru eftirfarandi: System of a Down - Atwa Stand - Outside Nickelback - How you remind me Metallica - Nothing else matters KoRn - Got the Life Rammstein - Sonne Þau eru öll alveg klikkaðslega vel gerð, góð blanda af mismunandi töktum…

Re: ég hitti einn frægann

í Fræga fólkið fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ó GUÐ MINN GÓÐUR!! Ég hef hitt Hreim í Landi og Sonum og allt bandið og spjallað við þá, sama um Írafár, sama um Bubba Morthens, Geirmund Valtýrsson, Gísla Martein, Begga og Stebba úr sóldögg, Skítamóralsstrákana, Baltasar Kormák, Halldór Ásgrímsson, Davíð Oddson, Ómar Ragnarsson, Fjölni & so on and on… Og þá er ég ekki að tala um þá sem ég hef bara “séð” en hverjum er ekki sama?? Mér finnst þetta ALLS EKKERT MERKILEGT fólk og bara leiðinlegra og monntnara en fólk gengur og geris. Það er...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok