laddi: “Svo er það ekki alveg rétt að Íslendingar standi eitthvað verr að vígi þegar kemur að því að komast inn í erlenda háskóla, þvert á móti.” Ég er ekki sammála þér þar. Ég þekki mjög mikið af fólki frá erlendum löndum, og sjaldan hef ég orðið vitni að því að það standi hallari fæti í t.d. stærðfræði og sínu eigin tungumáli heldur en Íslendingar. Mér finnst t.d. alveg hrein hörmung að heyra nemendur, 16, 17, 18, 19, 20 ára, að lesa upp verkefni sín í skólatíma. Stamandi, ruglast á orðum,...