Sko það er alveg augljóst að þeir sem fái sér ljósleiðaratengingu fái ekki 100Mb/s út úr landinu, en hraðinn sem maður fær út úr landinu yrði samt með þeim besta sem hægt er að fá nú í dag, og ég yrði bara alveg hæst ánægður með það. En hraðinn innanlands gæti orðið allt að 100Mb/s sem er það hraðvirkasta sem er boðið upp á í dag. Þar að auki er þetta ódýrara en ADSL og ódýrara en loftlína. 28900 kall í stofngjald og svo 5500 á mán. eftir það fyrir sítengingu, uppsetningu á endabúnaði og...