“Gæti ekki verið meira sammála. En þeim sem semja námskránna virðist liggja meira á að innprenta í okkur nemendur íslenskt ættjarðarstolt og þjóðernisma.” Og hvað nákvæmlega er slæmt við það? Það er fínt að kenna krökkum aðalatriði Íslandssögunnar í grunnskóla, meina maður verður nú að vita eitthvað um sögu þjóðarinnar, en hins vegar þegar í framhaldsskóla er komið finnst mér að maður ætti að ráða hvort maður vilji lesa sér meira til um þetta efni. T.d. er algjört rugl að þurfa að taka 5...