Já Mánar stóðu sig MJÖG vel og tóku Uriah Heep lögin sérstaklega vel. Einnig fannst mér stríðslagið,sem ég man ekki hvað heitir, alveg frábært. En já, Deep Purple voru í svo miklu banastuði og voru bara svo klikkaðslega góðir að ég held bara að þetta séu bestu tónleikar í sögu Íslands. Og svo var stemningin alveg mögnuð, ég tala nú ekki um þegar þeir tóku Smoke on the Water og Black Night, það varð bara allt vitlaust. <br><br><font color=“silver”>——- Zyklus</font