Jæja, þá er maður búinn að setja Windows 7 beta upp, eina sem að ég er að rekast á er að Bluetooth virkar ekki hjá mér, kemur ekki upp í “Device Manager” eða neitt. Er með IBM/Lenovo T61 vél, 7665-CTO, ef að það er einhver þarna úti sem að gæti hjálpað mér með hvenrig ég get farið að því að ná því inn væri það mjög gaman að heyra frá þeim. Ps. er búinn að ná í drivera og annað frá Lenovo.com og ekkert virkar. Bætt við 25. janúar 2009 - 21:48 Hérna er mynd sem að kemur þegar að ég er búinn að...